Jul 20 2007

Saving Iceland Invites Reykjavik Energy to Discuss their Ethics Publicly

Press Release – July 20th, 2007 – Icelandic below – Follows from earlier release today – Photo Report – Photo / Video footage available from 8578625.

Saving Iceland Invites Reykjavik Energy to Discuss their Ethics Publicly

Today 25 protestors from Saving Iceland went into Orkuveitu Reykjavíkur (Reykjavik Energy, O.R.) and hung up a banner inside stating: ‘Vopnaveita Reykjavíkur?’ (‘Reykjavik Arms-dealers?’). The banner was not hung outside as planned earlier because of weather conditions. Protestors stayed in the building from 15.15 until 16.00 hrs.

Páll Erland speaking on behalf of O.R. states that they offered strawberries to protestors and welcomed Saving Iceland to put up the banner. While Erland might be happy to discuss strawberries with their visitors, they certainly did not give permission to hang up a banner indicating that they sell energy to companies known to be involved in arms production and serious human rights violations (as documented in our earlier press release)
Saving Iceland has now contacted O.R., requesting they put up the banner and discuss publicly with us the ethics of selling energy to corporate criminals such as Century-RUSAL and Alcan-RioTinto.

— ENDS

More information:
https://www.savingiceland.org
Phone: Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, (+354) 8480373.

Saving Iceland Invites Reykjavik Energy to Discuss their Ethics Publicly 

 

High res-pictures available on request and in photo gallery (can be used freely).

Fréttatilkynning
20 júlí , 2007
Í framhaldi af fyrri tilkynningu í dag
(/?p=857).

SAVING ICELAND BÝÐUR ORKUVEITU REYKJAVÍKUR TIL OPINNA VIÐRÆÐNA UM SIÐGÆÐI FYRIRTÆKISINS

Í dag fóru 25 mótmælendur frá Saving Iceland inn í höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur (O.R.) og hengdu upp borða sem á var letrað ‘VOPNAVEITA REYKJAVÍKUR?’. Borðinn var ekki hengdur upp úti á húsinu vegna veðurs. Mótmælendur stöldruðu við í húsinu frá kl. 15.15 til kl. 16.00.

Talsmaður O.R., Páll Erland, staðhæfir að starfsmenn O.R. hafi veitt mótmælendum jarðarber og boðið Saving Iceland að hengja upp borðann inni í húsinu. Páll Erland kann að vera umhugað um að ræða um jarðaber við gesti O.R., en það er hins vegar ekki rétt að O. R. hafi boðið mótmælendum að hengja upp borða sem bendir á þá staðreynd að fyrirtækið selur orku til aðila sem eru viðriðnir vopnaframleiðslu og alvarleg brot á mannréttindum (eins og sjá má í fyrri fréttatilkynningu okkar sem hægt er að lesa á /?p=857.)

Saving Iceland hafa haft samband við Orkuveitu Reykjavíkur og beðið um heimild til þess að hengja upp umræddan borða utan á höfuðstöðvar O.R.. Auk þess að við æskjum þess að fulltrúar O.R. taki þátt í opnum umræðum við okkur um siðgæði þess að selja orku til fyrirtækja sem stunda glæpsamlega iðju, eins og bæði Century-Rusal og Alcan-Rio Tinto gera.

Frekari upplýsingar:
https://www.savingiceland.org
Sími: Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, 8480373.
Ljósmyndir og myndskeið: 8578625.

More photos in gallery.

No Responses to “Saving Iceland Invites Reykjavik Energy to Discuss their Ethics Publicly”

  1. redcurrant says:

    VISIR article on inviting OR to a discussion
    http://www.visir.is/article/20070720/FRETTIR01/70720073

  2. sceptic says:

    I hope I understood this right: You claim to be against Orkuveita Reykjavikur because they sell energy to aluminum-processors who in turn sell a part of their products to the arms-manufacturing industry?

    What an interestingly overzealous chain of blame you have constructed for yourselves there. Why stop there? Why not strike against the plumbing contractor that handles OR’s facilities? After all, he sells services to a party that sells products to a party that sells products to arms-manufacturers. Or even strike at Iceland’s healthcare system, after all that system is responsible for keeping alive that plumber, thus by a chain of associations supporting the arms-industry, right?

    At any rate, it is my view that you need to seriously clean up your act, you do not seem to have any focus or a point to your demonstrations, and the protests seem be self-serving, fulfilling a desire to protest, rather than being topical.

  3. redcurrant says:

    MBL.is video on the background of Saving Iceland and ‘globalization’ of protest with the Kringlan action in the background.

    http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1281157

  4. AliP says:

    Þetta þroskastig fólksins sem stendur á bakvið þessa síðu?

  5. JennyM says:

    Höfum við nokkuð betra að gera en að mótmæla dálítið? (Eða finnið sjö atriði sem betra er að gera en að mótmæla)

    Ég get ekki annað sagt en að það er mikið fagnaðarefni að virk mótmæli skuli eiga sér stað hér á landi. Ætli þetta sé ekki einhverskonar heilbrigðisvottorð að fólk skuli hafa skoðanir á hlutunum og vilja láta að sér kveða þó vissulega megi alltaf deila um hvernig mótmælin fara fram.

    Allavega myndi ég ekki vilja eiga börn sem sem kysu frekar að verja mestu tíma sínum í Smáralindinni, eða Kringlunni eða á Mc Dónalds, Subway eða lepjandi Coca Cola daginn út og inn í einhverju neyslumeðvitundarleysi og láta mata sig af einhverju bulli búnu til að fyrirtækjum sem vilja aðeins mala gull fyrir eigendur sína hvað sem það kostar. Það er ávísun á heilaleysi af verstu gerð.

    Nei þá er nú heilsusamlegra fyrir sálartetrið að mótmæla dálítið nútíma samfélagsháttum og ruglaðri pólitík sem telur okkur trú um að kreppan sé handan við hornið og þessvegna þurfum við að færa allar þessar fórnir á náttúrunni og oft á samborgurum okkar einnig.

    Margir hafa skoðun á mótmælum en það hefur vakið athygli mína núna í sumar í tengslum við mótmæli Saving Iceland að fjöldi þeirra sem tjá sig um mótmæli spyrja sömu spurningarinnar sem er þessi:

    “Hefur þetta fólk ekkert betra að gera en að mótmæla?”

    Þetta er athyglisverð spurning en ég held að þeir sem varpa henni fram þyrftu sjálfir að spyrja sig að því hvernig skuli forgangsraða lífskostunum sem okkur eru búnir. Hvað felst í því að eitt sé betra að gera en annað? Hvernig og hver metur hvað er betra að gera og hvað sé jafnvel best að gera.

    Nú gæti verkefni dagsins falist í því að finna sjö atriði sem betra er að gera en að mótmæla.

    Vinsamlegast skrifið þessi atriði sem þið finnið og er betra að gera en að mótmæla í athugasemdir.

    Gangi ykkur vel.

    Jóhann Björnsson

    http://johannbj.blog.is/blog/johannbj/entry/267842/

Náttúruvaktin