Bechtel eftir Einar Á. Friðgeirsson
Ef útlendingur vill vinna á Íslandi þarf hann að uppfylla ýmis ströng skilyrði Útlendingastofnunar. En hvað ef þessi útlendingur er fyrirtæki? Er eðlilegt að stjórnvöld geri samninga við fyrirtæki og veiti þeim starfsleyfi án þess að taka nokkuð tillit til spillingarsögu þess? Eru virkilega engin takmörk fyrir því hvað hvað fyrirtæki mega hafa á samviskunni þegar þau koma inní landið?
Read More