Á meðan á aðgerðabúðum okkar stendur þetta sumarið, mun fara fram alþjóðleg vika samstöðu aðgerða frá 21. til 27. júlí. Þeir sem ekki komast í búðirnar en vilja leggja baráttunni lið geta því komið upp með eigin hugmyndir og framkvæmt þær þar sem þeir eru staddir í heiminum. Nytsamlegar upplýsingar um staðsetningar í Evrópu má finna hér á síðunni.
Ekki gleyma að senda okkur myndir og umfjöllun um aðgerðirnar svo við getum fjallað um þær hér og í íslenskum fjölmiðlum.
Samstöðu aðgerðir síðustu ára
Síðustu árin hafa fjölmargar samstöðuaðgerðir átt sér stað um víða veröld til stuðnings Saving Iceland, hér eru nokkur dæmi:
ELF Hits Rio Tinto Alcan in Essex in Solidarity with Saving Iceland
Icelandic Consulate in Edinburgh Targeted by Activists
Make over for Mott MacDonald in Cambridge
Week of Iceland Actions in the Low Countries
[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/LSJ2RhaCpWY" width="249" height="212" wmode="transparent" /]