Archive for júlí, 2008

júl 12 2008

Leiðbeiningar að aðgerðabúðum Saving Iceland Hellisheiði


Fjórðu aðgerðabúrnir gegn stóriðjuvæðingu Íslands eru nú byrjaðar á Hellisheiði. Við bjóðum alla þá sem vilja stöðva eyðileggingu áliðnaðarins á náttúrulegu og félagslegu umhverfi okkar, velkomna til að leggja baráttuni lið með beinum aðgerðum.

Auðvelt er að komast að búðunum á venjulegum borgarbílum og hjólum. Vinnustofur og fyrirlestrar um beinar aðgerðir munu eiga sér stað í búðunum og boðið er upp á jurtafæði á
staðnum.
Read More

júl 11 2008
2 Comments

Búðir 2008


 Eins og stendur eru praktískar upplýsingar um aðgerðabúðirnar aðeins á ensku. Upplýsingarnar má finna hér.

júl 05 2008

21. – 27. Júlí – Alþjóðleg vika samstöðuaðgerða


Á meðan á aðgerðabúðum okkar stendur þetta sumarið, mun fara fram alþjóðleg vika samstöðu aðgerða frá 21. til 27. júlí. Þeir sem ekki komast í búðirnar en vilja leggja baráttunni lið geta því komið upp með eigin hugmyndir og framkvæmt þær þar sem þeir eru staddir í heiminum. Nytsamlegar upplýsingar um staðsetningar í Evrópu má finna hér á síðunni.  Read More

Náttúruvaktin