Myndbönd

  • Falleg myndasýning af Jökulsá á Brú, Kárahnjúkum og Töfrafoss frá Ágúst 2006, rétt fyrir eyðilegginguna. Myndir: Christopher Lund. Tónlist: Damien Rice.Download
  • ENDURBÆTT!! Myndasýning af sumum þeim svæðum sem eru í hættu vegna stóriðjuframkvæmda. (Hægri smellið -> download/save as) 31.1 MB
  • Jamaica Bauxite Environmental Organization – Myndbönd sem sýna hryllinginn sem báxítgröftur leiðir af sér
  • ALCOA sýnir fram á tengsl sýn við hergagnaframleiðslu og stríðsrekstur. „Overview of Alcoa’s contribution to the aerospace industry, from Kitty Hawk to the latest commercial jets.“ Það er sérstakt að Alcoa Fjarðarál reyni stanslaust að halda því fram hér á landi að fyrirtækið sé ekki vopnaframleiðandi.[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/02LMZpRJopg" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • Saving Iceland viðtal við Undercurrents í byrjun 2005
  • Sjónvarpsumfjöllun um aðgerð Saving Iceland 2006 til að benda á hættuna sem Eyjabakkar eru í vegna Kárahnjúka framkvæmdanna.[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/SkyT2nOnhRw" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • World of Solitude – Byrjunin á heimildarmynd í fullri lengd um Kárahnjúkaverkefnið. Myndin var fullkláruð og gefin út 2005 en fékk aldrei neina dreifingu þó hún hafi hlotið verðalun á heimildamyndahátíðinni í St. Pétursborg. Falleg myndbrot af náttúrunni og nokkur góð viðtöl. [kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/iMTq0pQVNZg" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • Stækkað álver í Straumsvík mengar jafn mikið og allur bílafloti íslendinga. Sjónvarpsauglýsing gegn stækkun álvers Rio Tinto-Alcan í Hafnarfirði. [kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/r2OlHkMhtzo" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • Kosninga-auglýsing stóriðjuflokkana í Maí 2007. „Yet again, a heavy industry government. You’re not going to stop us now… We’re only just beginning!“[kml_flashembed movie="://www.youtube.com/v/jI5lAeFyDhs" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • Myndasafn Ómar Ragnarssonar af fæðingu Hálslóns. Skrýtið val á tónlist þó…[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/FionAeqzV60" width="249" height="212" wmode="transparent" /]
  • Dramatic interpretation of the Trinidadian smelters[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/85u_AONMRNA" width="249" height="212" wmode="transparent" /]

Síður: 1 2

Náttúruvaktin